Wednesday, 6 February 2008

Fregnir

Langt sidan eg hef bloggad. Vid Bjarni faum svo mikla utras fyrir tjaningarthorfina i lagasmidum ad madur a ekkert eftir i bloggid svona alla jafnan. Somdum nu sidast tvo storsmelli. Erfikvaedi um Heath Ledger sem vid skirdum Heidar og svo lag um vin okkar Einar Leif. Hann hefur verid okkar helsti innblastur i lagasmidum enda hvers manns hugljufi.

Nu er eg nanast halfnadur med seinna misserid. Timinn lidur ansi hratt. Thessa vikuna er eg ad detoxa, thad er eg er ad reyna ad halda mig fra skyndibitum, gosi, nammi, kexi, snakki og thess hattar. Astaedan ad baki thessarar akvordunar er ad gridarlega toxun atti ser stad sidustu helgi. For 5 sinnum a skyndibitastadi og sunnudagskveldid eftir seinni Mac thann daginn var eg algerlega orkulaus. Eg jatadi thetta fyrir frunni. Hun var allt annad en satt, blessunin.

Af odru tha er eg loksins kominn i reglulegan bolta. Einn franskan og einn thyskan. Kaliberid a leikmonnum er akkurat passlegt. Nokkur gimp en lika agaetis spilarar.

Nenni thessu ekki lengur.

No comments: