Friday 18 January 2008

Ending kvelds

Nu var ad lykta kveldi sem tileinkad var afmœli Ornu Lindar, bekkjarsystur minnar. Stulkan er nu kominn a 26. ar. Bondi hennar, Sigurdur, er i borginni og thau tvo asamt mer, Bjarna og Thuridi skelltum okkur a Pasta Brown i Covent Garden. Thar var snœddur svona thokkalegur matur. Vœntingarnar eru aldrei haar her i Bretlandi og thannig eru vonbrigdin aldrei mikil. En thess utan var maturinn anœgjulegur sem felagsleg kvoldstund. Rœtt var um menn og malefni, tœpt a ymsum af heimsmalefnunum; ser i lagi efnahagsmalum og hvort ad vaxandi dollaraeign Kinverja vœri ad grafa undan sjalfstœdri peningastefnu althjodabankans eda hvort ad hun vœri ad halda flotinu a bandariskum rikisskuldabrefum innan edlilegra marka eda hvort ad badar thessar stadhœfingar vœru algjor vitleysa eins og sumir vildu halda fram. Mjog hart var tekist a eins og gefur ad skilja.

Ad mat loknum var haldid a pub nokkurn thar sem var mikid um nokkud drukkna Breta i bullandi makaleit. Einnig var thar nokkud grasprengdur ruddi sem virtist vera ad gefa Bjarna eitthvad signal. Thannig skildi eg thad ad minnsta kosti en karlinn var eitthvad ad vidra bilskurinn, a.k.a. boruna. Bjarni lett ser fatt um finnast en upp hofst mikil monnun um ad Bjarni myndi henda svona eins og 2 pensum tharna nidur. Bjarni var ordinn thad olvadur ad a timabili virtist hann vera ad ihuga ad lata verda af. Tha for eg nu adeins ad draga af honum enda kaudinn alls ekki arennilegur og alls ovist ad honum thœtti thetta eins fyndid og okkur.

Ad thessu loknu skelltum vid okkur a klubb nokkurn, Jewell. Sa var thokkalegur. Vel skreyttur og svona trashy classy eins og kys ad kalla tha. A dansgolfinu var nokkud sem eg hef aldrei sed adur. Thar var madur a hœd vid mig en um thad bil 200 kg. Ekkert tiltokumal, nema hvad ad thetta flikki skakadi sig eins og sjalfur Travolta. Einnig var hann med trefil um halsinn og notadi hann ospart thegar hann var ad dansa upp skvisurnar. Eg komst allur vid er eg stardi a hann. Snerpan og fotfimin a thessum stora manni var med eindœmum.

Af odrum frettum tha var Tuddinn her um sidustu helgi. Margt var brallad. Hapunkturinn var for okkar a comedy store hvar vid sturtudum i okkur konnufyllum af bjor og cider yfir gargandi skemmtilegu grini.
Eftir a forum vid a McDonald's og hittum thar hressa Breta, doldid raudthrutna og œsta sem vildu odir spjalla. Their gafu okkur ollum nickname. Tuddinn fekk thad besta, the Tank. Sem er nanast bara thyding a Tuddinn. Greinilegt ad hann er farinn ad gefa fra ser Tudda filing fyrst ad menn erlendis sja hann bara sem skridreka. Nema visunin hafi verid onnur. Rœdum thad ekki frekar. Eg var kalladur Abba. Their tengdu Bjorn vid Bjorn i Abba. Bjarni var Morton ut af treflinum, veit ekki hver tengingin er. Gummi skaut sig eiginlega i fotinn. For ad tala um ad hann heti Mummi a Islandi. Tha var hann natturulega bara Mommie. Menn eiga ad vita betur. Alla vega thessir brandarakallar voru agœtir.

Lœt thetta nœgja.

2 comments:

Anonymous said...

Er ekkert að gerast í UK?

Gummi

Anonymous said...

Allt ad gerast...