Monday 26 November 2007

Fyrsti pistill

Vegna fjolda askorana hef eg akvedid ad henda upp bloggi og reyna ad lemja saman einhverjum hugleidingum vid og vid.
Eg er med breskt lyklabord og thvi verdur folk ad thola thad ad her seu ekki hinir serislensku stafir.

Alltent. Eins og fjolkunnugt er hef eg dvalist her i London i ruma 2 manudi vid annan mann. Bjarna nokkurn Gislason. Vid dveljum reyndar a sitt hvorum stadnum, eg er alveg vid hid "official" hjarta borgarinnar medan Bjarni er i raun vid hid sanna hjarta borgarinnar.
Bjarni byr a blett ofganna hvar vinnualkabretar baka braud fyrir bankanna i glœstum glerhysum, en einnig hvar hinn nyfengni vinur Bjarna, Charlie, heldur sig, thad er i kringum Brick Lane.
Thannig ad Bjarni er i raun a fyrirtaksstad. Hann getur fullnœgt efnishyggjunni med bankadraumunum a sama tima og hann slafrar i sig Al Hallal djupsteiktan kjukling (eda kjuklingaliki alla vega) og spokar sig um a hinum fornu veidilendum Kobba Kvidristu.

Eg er i saklausara umhverfi, og tho. Vid fyrstu syn ma œtla ad litla blomid eg se i miklu bomullarumhverfi, innan um alla turistana og thessi frœgustu kennileiti. En i minum fjolmorgu skemmtigongum um hverfid hef eg rekist a throngar gotur thar sem disœt tadlykt fyllir vitin, lettklœddar konur reyna ad ginna menn i drykk og klamvœdingin birtist manni i formi kynlifsverslana.
Thad er ekki audvelt fyrir saklausan dreng eins og mig ad vera berskjaldadur fyrir ollum thessum osoma. En sem betur fer hef eg reyndan mann i Bjarna sem hefur marga fjoruna sopid og lœtur ser fatt fyrir brjosti brenna.

Eg œtla ad ljuka thessu i bili nuna. Tharf ad hnoda saman einhverri heimavinnu ofan i Bretann.

Over and out