Saturday 23 February 2008

Klipping

Var ad atta mig a thvi ad eg er aldrei sattur vid thaer klippingar sem eg fae mer. Vandinn vid thetta ferli er sa ad klipparinn byrjar a thvi ad bleyta har og greida thad allt fram einhvern veginn thannig ad madur litur ut eins og 12 ara nord. Sidan eru stundum settar harklemmur og hvers kyns tol og allt ruglad thannig ad erfitt er ad atta sig a hvad um er ad vera medan a thessu stendur og hvort vel se klippt edur ei.
Nu taka eflaust margir undir en segja ad eftir harblastur og vax isetningu se unnt ad leggja mat a klippinguna. Ja og nei. Med verstu klippingum ma alltaf sulla nogu miklu vaxi til ad bjarga ser fyrir horn og thad gera lika klippararnir thegar their atta sig a hvad their hafa gert vid makkann a manni. Mer finnst best ad daema klippinguna eftir fyrstu sturtu ad lokinni harthurrkun. A theim timapunkti upplifi eg alltaf mikil vonbrigdi.

3 comments:

Anonymous said...

Algjörlega sammála. Maður getur aldrei treyst klippurum. Þess vegna er ég farinn að klippa mig sjálfur. Þá er ég 100% viss um að vera sáttur. Vandinn er að ég næ ekki hnakkanum en mamma sér um það svæði og 2 vikum seinna klippi ég ofan á o.s.frv. Þannig kem ég í veg fyrir brot á reglu nr hjá meistara Jóni Atla: "Aldrei skyldi sjást að þú sért nýklipptur"

JÁH

Anonymous said...

Sammala thvi. Nyklippta lookid er agalegt. Eg ofunda tha sem komast upp med ad vera snodadir. Their eru alveg lausir vid thetta og ad thurfa ad smyrja a ser kollinn i hvert sinn sem ut er haldid.
Eg hef bara ekki hofudlag i snodun.

BV

Þura said...

Hahaha, smyrja á sér kollinn, en skondið!

Hei, hvernig væri að blogga um þegar þú kjaftaðir Portúgala OG Brazelíumann í kaf! Það er saga til næsta bæjar...